Auður Björk Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri

Reynsluboltinn úr tryggingageiranum. Two Birds er ljónheppið að fá Auði í teymið þar sem hennar reynsla úr atvinnulífinu er mjög mikils virði. Auður hefur gaman af því að lenda í ævintýrum og segja má að Two Birds sé eitt þeirra.