Stafræn markaðsetning
Stafræn markaðssetning er best skilgreind sem markaðssetning á vöru eða þjónustu með stafrænni tækni. Þessi markaðssetning fer að mestu fram á internetinu í gegnum tölvur, farsíma eða önnur tól sem eru hönnuð til að þjóna hinum stafræna raunveruleika sem við búum við í dag.