
Verðmat fasteigna
Verðmat fasteigna birtir áætlað markaðsvirði fasteignar, byggt á raungögnum og markaðsgögnum sem eru túlkuð með notkun gervigreindar. Raungögn eru meðal annars þinglýstir kaupsamningar, GPS-staðsetning eignar og fjarlægð í helstu þjónustu. Markaðsgögn byggja á upplýsingum um fasteignir sem eru auglýstar til sölu í nálægð við umrædda eign. Verðmatið er hægt að kaupa verðmat í einstaka eign

Eignaupplýsingar á Fasteignavefnum
Inn á Fasteignavefnum á visir.is má finna gagnlegar upplýsingar frá Two Birds fyrir tiltekna eign, eins og fjarlægðir í helstu þjónustu, hverfalýsingu og kortasjá. Jafnframt er reiknivél til að aðstoða notendur við að reikna út fjármögnun eignar.

Kortasjá Two Birds
Við höfum þróað fyrsta flokks kortasjáin sem sýnir á einfaldan hátt staðsetningu helstu þjónustu í hverfi, hvort sem hvort sem um ræðir göngufæri, hjólafæri eða akstursfjarlægð. Kortasjáin er byggð á Google Maps, með sérsmíðuðu yfirlagi sem bætir nákvæmni upplýsinga um helstu fjarlægðir. Kortasjáin er aðgengileg í Eignavísi og Eignaglugga Two Birds.

Gagnatorg Two Birds (e. big data)
Við erum sérfræðingar í upplýsingatækni, gervigreind og í gögnum og upplýsingum um íbúðareignir á Íslandi. Gagnatorg Two Birds býr yfir öflugu gagnagrunni um fasteignamarkaðinn. Með gögnum búum við til notendavænar upplýsingar sem einfaldar flóknar ákvarðanir, bætir skilvirkni, minkar kostnað og sparar tíma. Við sérhæfum okkur í upplýsingum um fasteignamarkaðinn fyrir: Sveitarfélög Fasteignaþróunarfélög Ráðgjafafyrirtæki