Vörur og þjónusta

Two Birds þróar vörur sem er ætlað að einfalda fasteignaviðskipti og gera ferlið skilvirkara og skiljanlegra fyrir þá sem að því standa. Það gerum við með því að taka gögn og breyta þeim í gagnlegar upplýsingar sem er settar fram á auðlesinn hátt, og með því að beita gervigreind til að læra af gögnunum og nota í líkanagerð, eins og verðmat fasteigna.