Two Birds

Nýsköpunarfyrirtæki sem er leiðandi á sviði fjártækni í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki á fasteigna og fjármálamarkaði. Teymið okkar er samsett af sérfræðingum á sviði upplýsingatækni, fjártækni, markaðssetningar, lögfræði, nýsköpunar og fasteignaviðskipta.