Two Birds

Two Birds býr yfir öflugu gagnasafni um fasteignamarkaðinn. Með gögnunum þróum við nýjar og notendavænar lausnir fyrir einstaklings-og fyrirtækjamarkaðinn. Markmið okkar er að einfalda flóknar ákvarðanir, bæta skilvirkni, minnka kostnað og spara tíma. Teymið okkar samanstendur af sérfræðingum á sviði upplýsingatækni, fjártækni, markaðssetningar, lögfræði, nýsköpunar og fasteignaviðskipta.