Atli Hólmgrímsson

Tæknistjóri

Illi tvíburi Dags B. Eggertssonar. Heimsborgarinn Atli býr bæði í Barcelona og á Íslandi og forritar á báðum stöðum fyrir Two Birds. Hann hefur mikla þekkingu á markaðsmálum á netinu og fjölbreytta forritunarreynslu.