Verðmat fasteigna
Verðmat fasteigna birtir áætlað markaðsvirði fasteignar, byggt á raungögnum og markaðsgögnum sem eru túlkuð með notkun gervigreindar. Raungögn eru meðal annars þinglýstir kaupsamningar, GPS-staðsetning eignar og fjarlægð í helstu þjónustu. Markaðsgögn byggja á upplýsingum um fasteignir sem eru auglýstar til sölu í nálægð við umrædda eign. Verðmatið er hægt að kaupa verðmat í einstaka eign hér á vefnum en einnig er hægt að hafa samband við okkur til að fá tilboð í verðmat á eignasöfnum og áætlum markaðsvirði eigna í lánasfani.