Fjártækni (eldri)

Fjártækni (e. fintech) er tiltölulega vítt hugtak sem er og mun áfram verða áberandi í íslensku samfélagi. Fjártækni er í raun sú þróun sem fer fram á fjármálamörkuðum með tækninýsköpun og frumkvæði að leiðarljósi. Tæknin getur breytt því hvernig viðskipti fara fram á fjármálamörkuðum og í fjármálastofnunum.