Gervigreind (eldra)

Gervigreind (e. machine learning) gerir kerfum kleift að læra og bæta gagnavinnslu sjálfkrafa án þess að forrita sérstaklegt kerfi til að sinna ákveðnu afmörkuðu verki. Gervigreind einblínir á þróun á tölvuforritum sem geta notað gögn og breytur í ákveðnum tilgangi og yfir tíma lært af gögnunum til að betrumbæta niðurstöðurnar.