Hákon Stefánsson

Stjórnarmaður

Það er alltaf betra að hafa héraðsdóms-lögmann með í hópnum. Hákon er vel tengdur inn í nýsköpunarheiminn á Íslandi og hefur auðvitað frábæra reynslu sem stjórnandi í fjármálatæknifyrirtæki. Óaðfinnanlegur náungi með bein í nefinu.