Kortasjá Two Birds

Við höfum þróað fyrsta flokks kortasjáin sem sýnir á einfaldan hátt staðsetningu helstu þjónustu í hverfi, hvort sem hvort sem um ræðir göngufæri, hjólafæri eða akstursfjarlægð. Kortasjáin er byggð á Google Maps, með sérsmíðuðu yfirlagi sem bætir nákvæmni upplýsinga um helstu fjarlægðir. Kortasjáin er aðgengileg í Eignavísi og Eignaglugga Two Birds.