Reglutækni

Reglutækni (e. regtech) er nýtt svið innan fjármálamarkaða. Tæknin nýtir sér upplýsingatækni til að hraða og einfalda reglugerðarferla. Tæknin nýtist sérstaklega við eftirlit, skýrslugerð og samræmingu og nýtist þannig vel á fjármálamörkuðum.