Reynir Grétarsson

Eigandi og stjórnarmaður

Fremsti fuglinn í oddaflugi Two Birds. Frumkvöðlastarfið er þéttofið í erfðaefni Reynis, enda hefur hann komið að stofnun ýmissa glæsilegra nýsköpunarfyrirtækja. Þar má auðvitað helst nefna CreditInfo sem er í fararbroddi á heimsvísu.