Þór Matthíasson

Gagnastjóri

Nú til dags er cool að vera nörd. Það er heppilegt fyrir Þór því hann veit ekkert betra en að velta sér upp úr gögnum allan liðlangan daginn. Hann er samt áhugaverður náungi því hann bjó í Kína og ferðast stundum um heiminn með leynisamtökum.