Skilmálar

Skilmálar Two Birds ehf.

Fasteignaglugginn er rekinn af Two Birds ehf. (hér eftir “Two Birds”). Um leið og notandi kemur á Fasteignaglugga Two Birds þá samþykkir notandi þessa skilmála sjálfkrafa.

Upplýsingar sem birtast í Fasteignaglugganum eru almenns eðlis og fela á engan hátt í sér ráðleggingar til væntanlegra kaupenda fasteigna.  Notendur bera einir ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir kunna að taka á grundvelli hlutaðeigandi upplýsinga. Two Birds ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast, með beinum eða óbeinum hætti, af upplýsingagjöf félagsins.

Upplýsingar á Fasteignaglugganum eru birtar eftir gefnum forsendum frá www.fasteignir.is með fyrirvara um villur. Þá eru upplýsingar einnig sóttar til Þjóðskrá Íslands og eftir atvikum öðrum aðilum. Upplýsingar um rekstrarkostnað fasteigna eru reiknaðar út sem hlutfall af fasteignamati viðkomandi eignar þar sem tekið er mið af þeim reglum sem lagðar eru til grundvallar við framkvæmd greiðslumats hjá lánveitendum. Upplýsingar um fjármögnun, s.s. afborganir, vextir o.fl., byggja á áætluðum meðalvöxtum lánastofnana.  Framangreindar upplýsingar, líkt og aðrar upplýsingar sem birtast á Fasteignaglugganum, eru eingöngu settar fram í þeim tilgangi að notandinn geti haft þær til hliðsjónar enda eru þær almenns eðlis.

Engin fjármálaráðgjöf eða lánaráðgjöf fæst á Fasteignaglugga Two Birds. Leita skal til viðeigandi stofnunar til að fá fjármálaráðgjöf.

Persónuupplýsingar notenda sem notendur gefa upp, eru geymdar á lokuðum viðkenndum svæðum og ekki deilt með þriðja aðila án leyfis notanda. Hafi notandi samband við fasteignasala gegnum vefsíðuna eru þær upplýsingar sendar til hans, en skilaboðum notanda er síðan eytt úr kerfum Two Birds.

Two Birds kann að notast við vefkökur (e. cookies) til þess að auka aðgengi og hámarka notendaupplifun notenda. Vefkökurnar geymast á minni tækisins sem notað er er við heimsókn Fasteignargluggans. Two Birds kann í þessum tilgangi að safna ópersónubundnum og órekjanlegum almennum upplýsingum um notkun Fasteignagluggans. Notandinn hefur alltaf möguleika að stilla vefvafra þannig að ekki er notast við vefkökur. Ef notandi notar ekki vefkökur þá getur það haft áhrif á virkni Fasteignagluggans.

Two Birds gefur sér leyfi til að breyta skilmálum þessum einhliða án fyrirvara og hvenær sem er. Two Birds tekur enga ábyrgð ef notandi les ekki skilmála vefsíðunnar.

Fasteignaglugginn er rekinn af Two Birds ehf. (hér eftir “Two Birds”). Og þær upplýsingar sem birtast í honum eru almenns eðlis og fela á engan hátt í sér ráðleggingar til væntanlegra kaupenda fasteigna.  Notendur bera einir ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir kunna að taka á grundvelli þeirra upplýsinga sem eru birtar. Two Birds ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast, með beinum eða óbeinum hætti, af upplýsingagjöf félagsins.

Upplýsingar um rekstrarkostnað fasteigna eru reiknaðar út sem hlutfall af fasteignamati viðkomandi eignar þar sem tekið er mið af þeim reglum sem lagðar eru til grundvallar við framkvæmd greiðslumats hjá lánveitendum. Upplýsingar um fjármögnun, s.s. Afborganir, vextir o.fl., byggja á áætluðum meðal vöxtum lánastofnana.  Framangreindar upplýsingar, líkt og aðrar upplýsingar sem birtast á Fasteignaglugganum, eru eingöngu settar fram í þeim tilgangi að notandinn geti haft þær til hliðsjónar enda eru þær almenns eðlis.

Engin fjármálaráðgjöf eða lánaráðgjöf fæst á Fasteignaglugga Two Birds. Leita skal til viðeigandi stofnunar til að fá fjármálaráðgjöf.

Upplýsingar á Fasteignaglugganum eru birtar eftir gefnum forsendum frá fasteignir.is með fyrirvara um villur. Þá eru upplýsingar einnig sóttar til Þjóðskrá Íslands og eftir atvikum öðrum aðilum.

Persónuupplýsingar notenda sem notendur gefa upp, eru geymdar á lokuðu viðkenndum svæðum og ekki deilt með þriðja aðila án leyfis notanda. Hafi notandi samband við fasteignasala gegnum vefsíðuna eru þær upplýsingar sendar til viðeigandi fasteignasala og ekki annarra fasteignasala. Skilaboð notanda er síðan eytt úr kerfum Two Birds.

Two Birds kann að notast við vefkökur (e. cookies) til þess að auka aðgengi og hámarka notendaupplifun notenda. Vefkökurnar geymast á minni tækisins sem notað er er við heimsókn fasteignargluggans. Two Birds kann að safna ópersónubundnum og órekjanlegum almennum upplýsingum um notkun fasteignagluggans til þess að hámarka notendaupplifun og gera fasteignagluggann enn betri fyrir notendur. Notandinn hefur alltaf möguleika að stilla vefvafra þannig að ekki er notast við vefkökur. Noti notandi ekki vefkökur þá getur verið að fasteignaglugginn virki ekki eins og hún skal gera.

Two Birds gefur sér leyfi til að breyta skilmálum þessum einhliða án fyrirvara og hvenær sem er. Two Birds tekur enga ábyrgð ef notandi les ekki skilmála vefsíðunnar.

Um leið og notandi kemur á fasteignaglugga Two Birds þá samþykkir notandi þessa skilmála sjálfkrafa. Með notkun fasteignargluggans eftir breytingar á skilmálum þessum, þá samþykkir notandi sjálfkrafa þessa skilmála.